Fara í efni

Um okkur

 

Vitinn mathús

Við á Vitinn mathús tökum að okkur alls kyns veislur bæði sem hægt er að halda hjá okkur á Verkstæðinu og veislur sem eru sóttar eða við komum með og framreiðum.

Við bjóðum uppá veisluþjónustu fyrir allar gerðir af veislum, fundarhöldum og ráðstefnum.

  • Árshátíðir
  • Útskriftaveislur
  • Smáréttaveislur
  • Brúðkaupsveislur
  • Afmælisveislur
  • Grillveislur
  • Standandi veislur

Boðið er uppá fjölbreyttan hópmatseðil, jólahlaðborð, þorrablót, allt eftir tilefni. 

Alvöru heimilismatur lagaður frá grunni úr gæða norðlensku hráefni

Við gerum allan mat, meðlæti og sósur á staðnum sjálf.

Heiti maturinn er í borðinu frá 11:00-14:00