Fara í efni

Matseðill Vitinn

Mánudagur 20.október
Sænskar hakkbollur með kartöflum, brúnni sósu, grænmeti, salati og títuberjasultu
Nætursaltaður fiskur með kartöflum, rófum, lauksmjöri, salati og heimagerðu rúgbrauði
Kjúklingabringa með tagliatelle, piparostasósu, grænmeti og fersku salati
Þriðjudagur 21.október
Heilsteiktur grísahnakki með kartöflugratíni, villisveppasósu, grænmeti og salati
Eggsteiktur fiskur með kartöflum, grænmeti, graslaukssósu og fersku salati
Kjúklingur með líbönskum kryddum, kús kús, grænmeti, döðlumauki og fersku salati
Miðvikudagur 22.október
Mexicó kjúklingalasagna með sætum frönskum, sýrðum rjóma, nachos og fersku salati
Fiskur í raspi með svissuðum lauk, kartöflum, remolaði, sýrðum gúrkum og fersku salati
Sesarsalat með kjúkling, brauðteningum, beikoni, tómat, parmesan og sesardressingu
Fimmtudagur 23.október
Léttreykt lambalæri með karamellu kartöflum, sveppasósu, grænmeti, rauðkáli og ávaxtasalati
Pönnusteikt langa með grænpiparsósu, laukhringjum, grænmeti og fersku salati
Ofnsteikt kjúklingalæri með appelsínusósu, hrísgrjónum, grænmeti og vínberjasalati
Föstudagur 24.október
Steikarhlaðborð Vitans