Fara í efni

Matseðill Vitinn

Mánudagur 8.apríl

Kjúklingasnitsel með rjómasveppasósu, sætum kartöflubátum, grænmeti og fersku salati

Nætursaltaður fiskur með lauksmjöri, kartöflum, salati og heimagerðu rúgbrauði

Baconbúðingur með kartöflumús, bökuðum baunum, hrásalati og tómatsósu

Þriðjudagur 9.apríl

Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús, brúnnisósu, Ora grænum og rabarbarasultu

Bakaður fiskur með Rjómalagaðri sweet chillisósu, hrísgrjónum, grænmeti og salati

Ofnsteikt kjúklingalæri með kartöflubátum, sveppasósu, hrásalati og kokteilsósu

Miðvikudagur 10.apríl

Kálfabrisket með kartöflumús, soðsósu, grænmeti og fersku salati

Langa með grænpiparsósu, smælki, grænmeti og fersku salati

Pastasalat með kjúkling, hráskinku, vínberjum, pestó, sinnepssósu og súrdeigsbrauði

Fimmtudagur 11.apríl

Tanndoori lamb með hrísgrjónum, grænmeti, spicy döðlumauki, jógúrtsósu og salati

Steiktur fiskur í raspi með kartöflum, svissuðum lauk, hrásalati og kokteilsósu

Kjúklingavængir með kóreskri BBQ, frönskum, sesam, vorlauk og fersku salati

Föstudagur 12.apríl

Purusteik með karmellu kartöflum, heimagerðu rauðkáli, steikargrænmeti og ávaxtasalati

Hægelduð grísarif í BBQsósu með frönskum, fersku salati og hvítlauksmæjó

Kjúklingabringa með smælki, piparsósu, grænmeti og fersku salati