Fara í efni

Matseðill Vitinn

Mánudagur 1.júlí

Kjúklingabringur í raspi með kartöflubátum, grænmeti. Rjómasósu og fersku salati

Nætursaltaður fiskur með lauksmjöri, kartöflum og fersku salati

Kokteilpylsur, kartöflumús, bakaðarbaunir, hrásalat og tómatsósa

Þriðjudagur 2.júlí

Grísasnitsel í raspi með kartöflugratín, piparsósu, grænmeti og rauðkáli

Fiskibollur með karrýsósu, hrísgrjónum, kartöflum og fersku salati

Ofnsteikt kjúklingalæri með frönskum, sveppasósu, maís, hrásalati og kokteilsósu

Miðvikudagur 3.júlí Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflustöppu, grænmeti, Ora grænum og rabarbarasultu

Bakaður þorskur með engifer/kókos, sesam, grænkáli, smælki og wasabimæjó

Sesarsalat með kjúkling, bacon, parmesan, brauðteningum og súrdeigsbrauði

Fimmtudagur 4.júlí

Grísahnakki með dillkartöflum, portvínssósu, grænmeti, rauðkáli og salati

Þorskur með Indverskri sósu, grænmeti, hrísgrjónum, fersku salati og naanbrauði

Crispy kjúklingaleggir með frönskum, heimagerðu hrásalati og kokteilsósu

Föstudagur 5.júlí

Grillhlaðborð Vitans