Matseðill Vitinn
Mánudagur 29.desember opið 11-13
Kjúklingabringa með karrý/mangósósu, hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati
Fiskur í orlý með hrísgrjónum, súrsætrisósu, grænmeti og fersku salati
Þriðjudagur 30.desember opið 11-13
Mexicó kjúklingalæri með hrísgrjónum, grænmeti, tómatsalsa, sýrðum rjóma og fersku salati
Bakaður fiskur með pestó rjómasósu, hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati
Miðvikudagur 31.desember
Gamlársdagur LOKAÐ
Fimmtudagur 1.janúar
Nýarsdagur LOKAÐ
Föstudagur 2.janúar opið 11-13
Lasagna með kartöflubátum, parmesan, hvítlauksbrauði og hrásalati
Fiskur í raspi með kartöflum, svissuðum lauk, hrásalati, sýrðum gúrkum og kokteilsósu