Matseðill Vitinn
Mánudagur 30.júní
A: Rjómalagað lambagúllas með kartöflumús, grænmeti, sultu og salati
B: Bakaður mexikó fiskur með hrísgrjónum, nachos, tómatsalsa og salati
C: Kjúklingabringa með ostasósu, sætum kartöflum, grænmeti og fersku salati
Þriðjudagur 1.júlí
A: Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús, Ora grænum, salati og rabarbarasultu
B: Þorskur í asískum kryddum með kryddgrjónum, grænmeti, kóriander og wasabi mæjó
C: Kjúklingaleggir með kryddgrjónum, spicysósu, blómkáli, kúrbít og fersku salati
Miðvikudagur 2.júlí
A: Hakkabuff með spæleggi, kartöflum, brúnnisósu, grænmeti, salati og sultu
B: Bearnaise plokkfiskur með kartöflum, heimagerðu rúgbrauði og salati
C: Kalt pastasalat með hráskinku, mozzarella, kirsuberjatómötum, basil og melónu
Fimmtudagur 3.júlí
A: Bayonskinka með karmellu kartöflum, grænmeti, sveppasósu, rauðkáli og ávaxtasalati
B: Bökuð langa í engifer og chilli með hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati
C: Crispy kjúklingaleggir með frönskum kartöflum, hrásalti og kokteilsósu
Föstudagur 4.júlí
A: Kolagrillað lambalæri með smælki, rauðvínssósu, grænmeti og fersku salati
B: Kjúklingavængir í kóreskri BBQ með frönskum, sesam, vorlauk og chillimæjó
C: Kjúklingabringa með smælki, rauðvínssósu, grænmeti og fersku salati