Matseðill Vitinn
Mánudagur 10.febrúar
Grískar hakkbollur með kartöflum, ólífum, basil, grænmeti, rjómasósu og fersku salati
Nætursaltaður fiskur með kartöflum, lauksmjöri og heimagerðu rúgbrauði
Kjúklingabringa með ostasósu, linguine pasta, steinselju, beikonkurli og fersku salati
Þriðjudagur 11.febrúar
Stroganoff með kartöflumús, grænmeti, fersku salati og rabarbarasultu
Þorskur í tikkamarsalasósu með hrísgrjónum, grænmeti, fersku salati og naanbrauði
Kjúklingalundir í sataysósu með hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati
Miðvikudagur 12.febrúar
Hakkabuff með rjómalagaðri sveppasósu, kartöflubátum, maís, sultu og salati
Bearnaise plokkfiskur með kartöflum, fersku salati og heimagerðu rúgbrauði
Sesarsalat með bacon, kjúkling, parmesan, brauðteningum og sesardressingu
Fimmtudagur 13.febrúar
Nautasteik með rauðvínssósu, bakaðri kartöflu, steikargrænmeti, fersku salati og bearnaisesósu
Lax með engifer, soja, sesam, vorlauk, kóriander, salthnetum, fersku salati og wasabimæjó
Crispy kjúklingavængir með frönskum kartöflum, hrásalati og kokteilsósu
Föstudagur 14.febrúar
Hlaðborð Vitans