Fara í efni

Matseðill Vitinn

Mánudagur 25.september

Grísabuff í raspi með lauk, piparostasósu, smjörsteiktum kartöflum, grænmeti og salati

Nætursaltaðurfiskur með lauksmjöri, kartöflum, fersku salati og heimagerðu rúgbrauði

Kjúklingabringa með linguine pasta, parmesansósu, grænmeti og fersku salati

Þriðjudagur 26.september

Hakk&spaghetti með parmesan, steinselju, fersku salati og hvítlauksbrauði

Bakaður fiskur með kormasósu, hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati

Steiktar kokteilpylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, hrásalati og tómatsósu

Miðvikudagur 27.september

Lasagne með kartöflumús, hrásalati, tómatsósu og hvítlauksbrauði

Gratineraður fiskur með pepperoni, piparosti, hrísgrjónum og fersku salati

Kalt pastasalat með hráskinku, sólþurkuðum tómötum, basil, vínberjum, fræum og brauði

Fimmtudagur 28.september

Grísasteik með kartöflum, portvínssósu, steikargrænmeti og fersku salati

Steikt langa með kartöflum, laukhringjum, rjómalagaðri piparsósu og fersku salati

Mexico kjúklingavængir með sætum frönskum, nachos, tómat salsa, sýrðum rjóma og fersku salati

Föstudagur 29.september

Hægelduð grísarif í BBQ með frönskum, hrásalati og hvítlauksmæjó

Kjúklingabringa með piparsósu, smælki, grænmeti og fersku salati