Fara í efni

Matseðill - Vitinn

Mánudagur 25.september

Grísabuff í raspi með lauk, piparostasósu, smjörsteiktum kartöflum, grænmeti og salati

Nætursaltaðurfiskur með lauksmjöri, kartöflum, fersku salati og heimagerðu rúgbrauði

Kjúklingabringa með linguine pasta, parmesansósu, grænmeti og fersku salati

Þriðjudagur 26.september

Hakk&spaghetti með parmesan, steinselju, fersku salati og hvítlauksbrauði

Bakaður fiskur með kormasósu, hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati

Steiktar kokteilpylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, hrásalati og tómatsósu

Miðvikudagur 27.september

Lasagne með kartöflumús, hrásalati, tómatsósu og hvítlauksbrauði

Gratineraður fiskur með pepperoni, piparosti, hrísgrjónum og fersku salati

Kalt pastasalat með hráskinku, sólþurkuðum tómötum, basil, vínberjum, fræum og brauði

Fimmtudagur 28.september

Grísasteik með kartöflum, portvínssósu, steikargrænmeti og fersku salati

Steikt langa með kartöflum, laukhringjum, rjómalagaðri piparsósu og fersku salati

Mexico kjúklingavængir með sætum frönskum, nachos, tómat salsa, sýrðum rjóma og fersku salati

Föstudagur 29.september

Hægelduð grísarif í BBQ með frönskum, hrásalati og hvítlauksmæjó

Kjúklingabringa með piparsósu, smælki, grænmeti og fersku salati

Matseðill - 600 mathús Hrísalundi

600 mathús

er opið 11:30-13:30 og 17-19:15 alla virka daga

sími 4622200

Mánudagur 25.september

Kjúklingasnitsel með kartöflubátum

Fiskur í raspi

ofnsteiktir kjúklingabitar og franskar

lasagne

Þriðjudagur 26.september

Hakkabuff með kartöflum og brúnnisósu

Gratineraður fiskur

Ofnbakaðir kjúklingabitar

Lasagne

Miðvikudagur 27.septembsr

Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús

Fiskur í raspi

Ofnsteikt kjúklingalæri

Kofareykt sveitabjúgu með jafning

Fimmtudagur 28.september

Ömmu lambalæri með kartöflum og brúnnisósu

Gratineraður fiskur í karrý með hrísgrjónum

Crispy kjúklingabitar og franskar

lasagne

Föstudagur 29.september

Purusteik með karmellu kartöflum, rauðkáli og ávaxtasalati

Hægelduð grísarif í BBQ

Crispy djúpsteiktir kjúklingabitar með frönskum

Lasagne