Fara í efni

Matseðill vikunnar

 

Mánudagur 27.mars

Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús, brúnnisósu, Ora grænum og rabarbarasultu

Nætursaltaður fiskur með kartöflum, lauksmjöri, salati og heimagerðu rúgbrauði

Kjúklingabringa með pasta, rjómalagaðri baconsósu, grænmeti og fersku salati

Þriðjudagur 28.mars

Grísasnitsel í raspi með kartöflugratín, sósu, grænmeti og rauðkáli

Langa með kryddjurtahjúp, smælki, grænmeti og fersku salati

Ofnsteiktir kjúklingaleggir með rjómasósu, kartöflubátum og fersku salati

Miðvikudagur 29.mars

Nautapottréttur með sveppum, gulrótum, lauk, kartöflumús og rabarbarasultu

Steiktur fiskur í raspi með kartöflum, súrum gúrkum, salati og remolaði

Kalt pastasalat með hráskinku, melónu, basil, vínberjum og súrdeigsbrauði

Fimmtudagur 30.mars

Hakkbollur með piparostasósu, kartöflum, grænmeti og fersku salati

Gratineraður fiskur í mexicosósu, með nachos, fersku salati og salsasósu

Pulled pork borgari með chillimæjó, BBQ, frönskum Kartöflum og kokteilsósu

Föstudagur 31.mars

Nautasteik með frönskum, svissuðum lauk og sveppum, salati og kaldri bearnaise

Hægelduð BBQ grísarif með frönskum, hrásalati og hvítlauksmæjó

Kjúklingabringa með kartöflusmælki, sósu, steikargrænmeti og fersku salati