Hádegishlaðborðið okkar
svíkur engan
Alvöru heimilismatur lagaður frá grunni úr gæða norðlenskum hráefnum
Opið alla virka daga í hádeginu 11 - 14
Sjá meira
Alvöru heimilismatur lagaður frá grunni úr gæða norðlenskum hráefnum
Opið alla virka daga í hádeginu 11 - 14
Sjá meira
Mánudagur 15.september
Kjöt í karrý með hrísgrjónum, kartöflum, grænmeti og fersku salati
Nætursaltaður þorskur með hvítlaukssmjöri, grænmeti og fersku salati
Kjúklingabringa með tagliatelle, mexikóostasósu, grænmeti og fersku salati
Þriðjudagur 16.september
Nautakjöt í rjómasveppasósu með sætkartöflumús, grænmeti og fersku salati
Bakaður fiskur með engifer&kókos, kryddgrjónum, grænmeti og fersku salati
Kjúklingur með líbönskum kryddum, kús kús, grænmeti, döðlum, jógúrtsósu og salati
Miðvikudagur 17.september
Mexikóskt kjúklinga lasagna með nachos, sætum bátum, sýrðum rjóma og fersku salati
Lax með kryddjurtum, salthnetum, smælki, grænmeti, fersku salati og hvítlauksmæjó
Kalt pastasalat með kjúkling, bacon, eggi, tómötum, fetaosti og sýrðum lauk
Fimmtudagur 18.september
Heilsteiktur grísahnakki með kartöflugratín, grænmeti, rauðkáli og fersku salati
Bakaður fiskur með sætum kartöflum, parmesansósu, grænmeti og fersku salati
Kjúklingabringa með núðlum, drekasósu, grænmeti, wasabibaunum, vorlauk og fersku salati
Föstudagur 19.september
Ömmu lambalæri með kartöfluteningum, steikargrænmeti, rauðkáli og Ora grænum
Kjúklingavængir kórsekri BBQ með sesam, vorlauk, frönskum, chillimæjó og ferku salati
Kjúklingabringa með smælki, rjómapiparsósu, grænmeti og fersku salati
600 mathús
er opið 11:30-13:30 og 17-19:15 alla virka daga
sími 4622200
Mánudagur 15.septeber
Hakkabuff með kartöflumús
Fiskur í raspi
Crispy kjúklingaleggir
Lasagne
Þriðjudagur 16.september
Grísasnitsel í raspi
Fiskur í orly
Lasagne
Ofnsteiktur kjúklingur
Miðvikudagur 17.september
Steiktar kjötfarsbollur með kartöflumús og brúnnisósu
Fiskur í rspi
Lasagne
Crispy kjúklingur
Fimmtudagur 18.september
Heilsteiktur grísahnakki
Fiskibollur
Ofnsteiktur kjúklingur
lasagne
Föstudagur 19.september
Purusteik með karmellu kartöflum
Ofnsteiktir kjúklingabitar og franskar
Crispy kjúklingavængir
Lasagne