Fara í efni

Matseðill - Vitinn

 
 
Mánudagur 19.ágúst
Litlar hakkbollur með spaghetti, marinarasósu, parmesan, steinselju og hvítlauksbrauði
Bakaður fiskur með kryddjurtum, kartöflum, brokkolí, fersku salati og wasabi mæjó
Kjúklingabringa með mangó/karrýsósu hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati
Þriðjudagur 20.ágúst
Grísasnitsel með kartöflugratín, grænmeti, sósu, rauðkáli og rabarbarasultu
Bearnaise plokkfiskur með kartöflum, heimagerðu rúgbrauði, salati og smjöri
Tandoori kjúklingur með kryddgrjónum, grænmeti, jógúrtsósu og naanbrauði
Miðvikudagur 21.ágúst
Hakkabuff með spæleggi, kartöflum, brúnnisósu, hrásalati og sultu
Fiskur í engifer/kókos með crispy grænkáli, soja granóla og kimchimæjó
Núðlusalat með crispy kjúkling, mangó, vorlauk, brokkolí og asískri dressingu
Fimmtudagur 22.ágúst
Bayonskinka með karmellu kartöflum, grænmeti, sveppasósu og ávaxtasalati
bakaður fiskur með sætum kartöflum, parmesansósu, grænmeti og fersku salati
Crispy kjúklingavængir með frönskum kartöflum, hrásalati og kokteilsósu
Föstudagur 23.ágúst
Steikrhlaðborð Vitans

 

Matseðill - 600 mathús Hrísalundi

600 mathús

er opið 11:30-13:30 og 17-19:15 alla virka daga

sími 4622200

Mánudagur 19.ágúst

Baconbollur, kartöflur

Fiskur í raspi

Ofnbakaðir kjúklingabitar

Lasagne

Þriðjudagur 20.ágúst

Grísasnitsel í raspi

Fiskibollur

Ofnbakaðir kjúklingabitar

Lasagne

Miðvikudagur 21.ágúst

Hakkabuff með kartöflumús

Fiskur í raspi

Lasagne

kjúklingabitar

Fimmtudagur 22.ágúst

Bayonskinka með kartöflugratin

Lasagne

Ofnsteiktir kjúklingabitar

Ýsa í karrý sósu með hrísgrjónum

Föstudagur 23.ágúst

Purusteik með karmellu kartöflum

Ofnsteiktir kjúklingabitar og franskar

Lasagne