Fara í efni

Matseðill vikunnar

 

Mánudagur 6.febrúar

Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús, brúnnisósu, Oragrænum og rababarasultu

Bakaður fiskur með karrý&kókossósu, hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati

Kjúklingabringa í pestó með pastaskrúfum, pestosósu, fetaosti og fersku salati

Þriðjudagur 7.febrúar

Grísasnitsel í raspi með kartöflum, piparsósu, grænmeti og fersku salati

Nætursaltaður fiskur í hvítlaukssmjöri, með smælki, sýrðum lauk og fersku salati

Ofnbökuð kjúklingalæri með frönskum, soðsósu, hrásalati og kokteilsósu

Miðvikudagur 8.febrúar

Lambakjöt í karrý með hrísgrjónum, kartöflum, grænmeti og fersku salati

Heimalagaðar fiskibollur með karrýsósu, hrísgrjónum, kartöflum og salati

Kaldur pastabakki með salati, kjúkling, sýrðum lauk, sinnepssósu og súrdeigsbrauði

Fimmtudagur 9.febrúar

Bayonskinka með karmellu kartöflum, sveppasósu, grænmeti og ávaxtasalati

Bearnaise plokkfiskur með kartöflum, fersku salati og heimalöguðu rúgbrauði

Kóreskir kjúklingavængir með frönskum, vorlauk, sesam og fersku salati

Föstudagur 10.febrúar

Hlaðborð