Fara í efni

Matseðill - Vitinn

Mánudagur 19.febrúar

Kjúklinga snitsel í raspi með kartöflubátum, rjómasósu, grænmeti og fersku salati

Bakaður þorskur með karrí rjómaostasósu, hrísgrjón, grænmeti og ferskt salat

Bacon búðingur með kartöflumús, bökuðum baunum, heimalöguðu hrásalati og tómatsósu

Þriðjudagur 20.febrúar

Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús, brúnnisósu, Ora grænum og rabarbarasultu

Fiskur í með kryddjurtasmjöri, smælki, brokkolí, karrí blómkáli, fersku salati og hvítlauksmæjó

Ofnsteikt kjúklingalæri með frönskum, sveppasósu, maís, hrásalati og kokteilsósu

Miðvikudagur 21.febrúar

Mexicó lasagne með sætum frönskum, nachos, sýrðum rjóma og fersku salati

Þorskur í Indverskrisósu með hrísgrjónum, grænmeti, fersku salati og grilluðu flatbrauði

Kjúklinganúðlusalat með crispy kjúkling, vorlauk, sesam, mangó, hnetum og asískri dressingu

Fimmtudagur 22.febrúar

Heilsteiktur grísahnakki með kartöflugratín, piparsósu, steikar grænmeti og rauðkáli

Fiskur í raspi með svissuðum lauk, kartöflum, súrum gúrkum, hrásalati og kokteilsósu

Tikkamasala kjúklingur með hrísgrjónum, grænmeti, mangó chutney, salati og naanbrauði

Föstudagur 23.febrúar

Steikarhlaðborð Vitans

Matseðill - 600 mathús Hrísalundi

600 mathús

er opið 11:30-13:30 og 17-19:15 alla virka daga

sími 4622200

Mánudagur 19.febrúar

Rjómalagað lambagúllas með kartöflumús

Fiskur í raspi

Ofnsteiktir kjúklingabitar og franskar

lasagne

Þriðjudagur 20.febrúar

Grísasnitsel í raspi með kartöflugratín

Gratineraður fiskur

Ofnbakaðir kjúklingabitar

Lasagne

Miðvikudagur 21.febrúar

Pönnusteiktar kjötfarsbollur með kartöflumús

Fiskur í raspi

Ofnsteikt kjúklingalæri

Lasagne

Fimmtudagur 22.febrúar

Lambalæri með kartöflum og brúnnisósu

Gratineraður fiskur í karrý með hrísgrjónum

Crispy kjúklingabitar

lasagne

Föstudagur 23.febrúar

Léttreykt lambafille með karmellu kartöflum og ávaxtasalati

Crispy djúpsteiktir kjúklingabitar með frönskum

Lasagne