Fara í efni

Matseðill vikunnar

Mánudagur 19.september

Pönnusteiktar saltkjötfarsbollur með kartöflumús, Oragrænum, salati og rabarbarasultu

Mexico fiskréttur með nachos, tómatsalsa, fersku salati og sýrðum rjóma

Ofnsteikt kjúklingalæri með sveppasósu, kartöflubátum, hrásalati og kokteilsósu

Þriðjudagur 20.september

Indverskur lambaréttur með hrísgrjónum, grænmeti, jógúrtsósu, vínberjasalati og naanbrauði

Pönnusteiktur saltfiskur með nýjum kartöflum, bökuðum kokteil tómötum, salati og hvítlauksmæjó

Sesarsalat með kjúkling, eggi, parmesan, tómötum, brauðteningum og pikkluðum rauðlauk (kalt salat)

Miðvikudagur 21.september

Kálfasnitsel í raspi með dillkartöflum, rjómasósu, grænmeti, smjörsteiktum maís og salati

Pönnusteikt langa með rjómalagaðri piparsósu, laukhringjum, smælki og fersku salati

Marakóskur kjúklingur með hrísgrjónum, döðlumauki, fersku salati, jógúrtsósu og flatbrauði

Fimmtudagur 22.september

Norðlenskt hangikjöt með kartöflum, jafning, Oragrænum og heimagerðu rauðkáli

Steiktur hlýri með rauðu karrý, hrísgrjónanúðlum, asísku grænmeti, salati og yuzumæjó

Rjómalagað kjúklinga linguine með sveppum, parmesan, fersku salati og reyktum tómötum

Föstudagur 23.september

Hægelduð grísasíða með kartöflum, sinnepssósu, steikar grænmeti og fersku salati

Grísarif með BBQ, frönskum, fersku salati og hvítlauksmæjó

Kjúklingabringa með parmesan smælki, sósu, steikargrænmeti og fersku salati