Fara í efni

Matseðill - Vitinn

Mánudagur 22.desember
Tikka marsala kjúklingur með hrísgrjónum, mangó chutney, feta, salat og naanbrauð
Bakaður fiskur með hrísgrjónum, grænmeti, parmesansósu og fersku salati
 
Þriðjudagur 23.desember
Ekta saltfiskur með kartöflum, rófum, hömsum, salati og heimagerðu rúgbrauði
Kjúklingavængir með kóreskri BBQ, sesam, vorlauk, frönskum og kimchimæjó
 
Miðvikudagur 24.desember
Aðfangadagur LOKAÐ
 
Fimmtudagur 25.desember
Jóladagur LOKAÐ
 
Föstudagur 26.desember
Annar í jólum LOKAÐ

 

Matseðill - 600 mathús Hrísalundi

600 mathús

er opið 11:30-13:30 og 17-19:15 alla virka daga

sími 4622200

 

Við erum komin í jólafrí

lokað verður 22.desember - 5 janúar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár