Fara í efni

Matseðill - Vitinn

 
 

Mánudagur 12.janúar

A: Kofareykt sveitabjúgu með jafning, kartöflum, rauðkáli og grænum baunum

B: Bakaður nætursaltaðurfiskur í hvítlaukssmjöri með kartöflum, grænmeti og fersku salati

C: Kjúklingabringa með eðlusósu, hrísgrjónum, nachos, sýrðum rjóma, quacamole og fersku salati

Þriðjudagur 13.janúar

A: Kálfasnitsel í raspi með smjörsteiktum kartöflum, rauðkáli, grænmeti, salati og rabarbarasultu

B: Fiskur í raspi með svissuðum lauk, kartöflum, sýrðum gúrkum og remolaði

C: Ofnsteiktir kjúklingaleggir með kartöflubátum, rjómasósu, hrásalati og kokteilsósu

Miðvikudagur 14.janúar

A: Hakk og spaghetti með parmesan, steinselju, tómatsósu og hvítlauksbrauði

B: Þorskur í engifer&kókos með hrísgrjónum, grænmeti, crispy grænkáli og fersku salati

C: Kalt pastasalat með kjúklingi, hráskinku, basil, vínberjum, piparosti og hunangs sinnepsdressingu

Fimmtudagur 15.janúar

A: Heimagert kjúklingasnitsel með parmesanraspi, kartöflubátum og fennelhrásalati

B: Bakaður fiskur í karrý/kókos með hrísgrjónum, grænmeti og fersku salati

C: Litlar kjötbollur með linguine pasta, marinarasósu, grænmeti og brauði

Föstudagur 16.janúar

A: Lambalæri með rauðvínssósu, steikargrænmeti, kryddkartöflum og fersku salati

B: Hægelduð grísarif með wiskey BBQ, frönskum kartöflum og hvítlauksmæjó

C: Kjúklingabringa með smælki, piparsósu, grænmeti og fersku salati

Matseðill - 600 mathús Hrísalundi

600 mathús

er opið 11:30-13:30 og 17-19:15 alla virka daga

sími 4622200

 

Mánudagur 12.janúar

Hakkbollur með kartöflumús

Fiskur í raspi

Crispy kjúklingaleggir

Lasagne

Þriðjudagur 13.janúar

Grísasnitsel í raspi

Fiskur í orly

Lasagne

Ofnsteiktur kjúklingur

Miðvikudagur 14.janúar

Steiktar kjötfarsbollur með kartöflumús

Fiskur í raspi

Lasagne

Crispy kjúklingur

Fimmtudagur 15.janúar

Bayonesskinka með karmellu kartöflum

Fiskibollur

Ofnsteiktur kjúklingur

lasagne

Föstudagur 16.janúar

Heilsteiktur grísahnakki með kartöflugratín

Ofnsteiktir kjúklingabitar og franskar

Crispy kjúklingavængir

Lasagne