Fara í efni

Matseðill vikunnar

Mánudagur 8.ágúst
Kjúklingabringa með sætkartöflumús, steiktu grænmeti, estragonsósu og fersku salati
Bakaður fiskur með karrýsósu, ristuðum kókosflögum, kartöflum og salati
Pasta með skinku, sveppum, ananas, rauðlauk, rjómasósu, fersku salati og brauði
Þriðjudagur 9.ágúst
Heimalagaðar osta fylltar hakkbollur með nýjum kartöflum , grænmeti, salati og rabarbarasultu
Steiktur hlýri með rjómasósu, bökuðu blómkáli, mozarella, sýrðum lauk og fersku salati
Mexico kjúklingavængir með sætum frönskum, nachos, tómatsalsa, sýrðum rjóma og fersku salati
Miðvikudagur 10.ágúst
Grísasnitsel í raspi með kartöflugratín, heimagerðu rauðkáli, salati og rabarbarasultu
Steikt langa með rauðu karrý, asísku grænmeti, kókoshrísgrjónum og fersku salati
Kjúklingaleggir í chilli, engifer, soja, wasabihnetum, hrísgrjónanúðlum og fersku salati
Fimmtudagur 11.ágúst
Lambakjöt í karrý með nýjum kartöflum, hrísgrjónum, grænmeti og salati
Ofnbökuð keila í kryddjurtum með kremuðu byggi, parmesan kúrbít og salati
Bökuð kjúklingalæri í rjómalagaðri tómatsósu með fetaosti, hrísgrjónum og fersku salati
Föstudagur 12.ágúst
Bayonesskinka með karmellu kartöflum, ananas, sveppasósu, rauðkáli og ávaxtasalati
Cripsy svínasíða í asískri BBQ með frönskum, fersku salati og wasabimæjó
Kóreskir kjúklingavængir með frönskum kartöflum fersku salati og chillimæjó
Verið velkomin	</div>
</div>
</div>
</div>
						
					</main>

									</div>
			</div>
		</div>

	</div>
	<footer>
		<div class=